Sem barn var ég heillaður af ilminum af lofnarblómum, karamellu og sætum kökum sem móðir mín og amma framreiddu af franskri ástríðu og listfengi. Innblásinn af franskri bökunar hefðum náði ég að fullkomna listina við að búa til makkarónur og get nú boðið þér bestu makkarónur á Íslandi.

Armand, kökugerðarmaður

Bragðtegundir

Við bjóðum upp á 24 tegundir af fyllingum í makkarónum okkar og breitt litróf litasamsetninga. Fyllingarnar eru allar unnar úr náttúrulegum bragðefnum, allt frá klassísku 70% súkkulaði, hvítu súkkulaði, sætu mjólkursúkkulaði yfir í ávaxtabragð eins og hindber, ástríðualdin og sítrónu.

Veitingaþjónusta

Makkarónur eru fullkomnar fyrir hvaða tilefni sem er, allt frá brúðkaups- og útskriftarveislum yfir í fundahöld og móttökur. Við bjóðum persónulega þjónustu til að mæta þörfum þínum, þar á meðal sérhönnun, vörumerki og dagsetningar á makkarónurnar. Einnig er hægt að leigja makkarónu standa og píramída í mismunandi stærðum sem fullkomna veisluborðið.

Uppskriftir

Liquid error (layout/theme line 293): Could not find asset snippets/custom-fonts.liquid