Við erum fulltrúar Vins Marcon sem hefur í yfir 70 ár verið vínkaupmaður og
dreifingaraðili í Saint-Bonnet-le-Froid, Frakklandi. Vins Marcon starfar með sjálfstæðum
og meðalstórum framleiðendum. Fyrirtækið vinna stöðugt að því að leita bestu vínanna
svo þú getir upplifað einstakt ferðalag bragðlaukanna er þú smakkar á vandlega völdu
vínúrvali þeirra.
Við leggjum upp með samstarf við sjálfstæð, meðalstór hús sem við eigum í traustu
sambandi við og sem deila með okkur sömu gildum um að bjóða eingöngu upp á
hágæða vörur, ræktaðar á okkar sameiginlega jarðvegi. Verðmæti okkar felast í nánu
sambandi við samstarfsaðila okkar til að tryggja að við bjóðum viðskiptavinum okkar
eingöngu bestu vínin.
— Johannes Marcon, forstjóri Vins Marcon
Af þeim 300 vína og kampavína sem Vins Marcon bjóða upp á, eru 24 mest seldu þeirra hér á lager hjá okkur.
Liquid error (layout/theme line 293): Could not find asset snippets/custom-fonts.liquid